Heim

Um okkur

Útvarpsţátturinn Fótbolti.net hóf göngu sína á útvarpsstöđinni XFM 91.9 í febrúar áriđ 2005.  Ţćttinum stjórna Elvar Geir Magnússon og Gunnar Jarl Jónsson

Gunnar Jarl Jónsson er málglađur mađur međ einstaklega mikinn áhuga á dómgćslu. Hann er 21 árs forfallakennari sem gat sér gott orđ fyrir íţróttalýsingar á Útvarpi Sögu á sínum tíma og var međ íţróttafréttir á ónefndri rokkstöđ. Ţá hefur hann "ófáa" pistlana skrifađ fyrir Fótbolta.net og er svo sannarlega mađur međ skođanir og stendur og fellur međ ţeim.

Elvar Geir Magnússon er 19 ára nemi sem stundar nám á fjölmiđlabraut Fjölbrautaskólans í Breiđholti. Elvar á ekki langt ađ sćkja knattspyrnuáhugann ţar sem fađir hans hefur ţjálfađ marga ţjóđţekkta knattspyrnukappa. Fjölmiđlaferill Elvars hófst hjá tónlistartímaritinu Sánd en hann hefur nú starfađ sem ritstjóri Fótbolta.net í ţónokkurn tíma og getiđ sér gott orđ fyrir fáguđ vinnubrögđ og skemmtilegar greinar. Elvar er harđur stuđningsmađur Inter.

© 2005 Fótbolti.net     Hönnun Design EuropA